433Sport

Mourinho hættur á Instagram eftir áreiti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 13:21

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þurfti að eyða Instagram reikning sínum í gær.

Mourinho og félagar í United mættu Chelsea í úrslitum FA bikarsins en þurftu að sætta fig við 1-0 tap.

Mourinho þurfti að hlusta á mikið af áreiti eftir leikinn í gær og endaði á því að eyða Instagram síðu sinni.

Mourinho hefur ekki verið lengi á Instagram en hann byrjaði á síðunni árið 2016 og var með um 2,8 milljónir fylgjenda.

Þetta var eini samskiptamiðillinn sem Mourinho notaði en óvíst er hvort hann muni opna fyrir reikninginn aftur.
Users were met with this message when trying to access Jose Mourinho's Instagram account

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“

Fela sig á bakvið blaðamann sem er ekki til – ,,Ég var kallaður þetta þegar ég starfaði fyrir þá“
433Sport
Í gær

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk

Heimir reynir að lifa eftir gildum sem móðir hans hefur – Kristin trú spilar stórt hlutverk
433Sport
Í gær

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018

Plús og mínus – Einn sigurleikur árið 2018
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Þetta er ekki að gera sig, Hamren out, Heimir inn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota

Cole sakaður um að vera slæm fyrirmynd – Sjáðu hvað hann er byrjaður að nota
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn