fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Mourinho hættur á Instagram eftir áreiti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þurfti að eyða Instagram reikning sínum í gær.

Mourinho og félagar í United mættu Chelsea í úrslitum FA bikarsins en þurftu að sætta fig við 1-0 tap.

Mourinho þurfti að hlusta á mikið af áreiti eftir leikinn í gær og endaði á því að eyða Instagram síðu sinni.

Mourinho hefur ekki verið lengi á Instagram en hann byrjaði á síðunni árið 2016 og var með um 2,8 milljónir fylgjenda.

Þetta var eini samskiptamiðillinn sem Mourinho notaði en óvíst er hvort hann muni opna fyrir reikninginn aftur.
Users were met with this message when trying to access Jose Mourinho's Instagram account

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“