fbpx
433Sport

Sjáðu myndirnar: Gylfi virðist á góðri leið – Sparkar í bolta í Flórída

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:20

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins virðist vera á góðri leið með að ná fullri heilsu.

Gylfi birtir í dag myndband á Instagram síðu sinni þar sem hann er byrjaður að sparka í bolta.

Hann meiddist á hné í mars og gat ekkert spilað meira með Everton á tímabilinu.

Gylfi virðist hins vegar vera á góðri leið með að ná fullri heilsu en hann er í FLórída.

Hann er svo væntanlegur til landsins seinni hlutann í maí þar sem hann hefur æfingar með íslenska landsliðinu.

Myndir af Gylfa eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland

Sjáðu hvað stjörnur Frakklands gerðu eftir jafntefli við Ísland
433Sport
Fyrir 2 dögum

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt

Notaði furðulega aðferð til að reyna að komast inn á völlinn – Var rekinn burt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“

Þetta hafði þjóðin að segja eftir svekkjandi jafntefli gegn Frakklandi – ,,Gylfi og Jói B fara út og botninn með“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu

Sjáðu myndirnar: Slagsmál brutust út í leik Íslands og Frakklands – Jóhann Berg dreginn í burtu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“

Íslendingur heppinn að vera á lífi eftir hræðilegt slys í Frakklandi – ,,Hljóð sem koma úr deyjandi manneskju“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan

Zlatan útskýrir hvað gerir Mourinho svona sérstakan