fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433Sport

Óli Kristjáns svarar Óla Palla með hárbeittri stungu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 12:48

Ólafur Kristjánsson þjálfari FH hefur svarað gagnrýni frá Ólafi Páli Snorrasyni þjálfara Fjölnis.

Ólafur Páll gagnrýndi leikstíl FH eftir að hafa tapað fyrir liðinu í Egilshöll á sunnudag.

„Við vorum að reyna að spila fótbolta. Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt. Ég veit ekki hvert planið var, en mér fannst vera mikið um langa bolta,“ sagði Ólafur Páll í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn.

Ólafur Kristjánsson vildi lítið svara Óla Palla eftir leik en hefur nú komið með áhugaverða staðreynd. Ekkert lið sendi boltann að meðaltali lengra en Fjölnir.

,,InStat League Report 3 umferð,“ skrifar Ólafur. ,,Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH „bara með langar“.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Í gær

De Gea fékk nóg eftir brandara Mourinho – Þetta sagði hann

De Gea fékk nóg eftir brandara Mourinho – Þetta sagði hann
433Sport
Í gær

Tómas Þór bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki svo frumlegt: Þetta er ástæðan að hans mati

Tómas Þór bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki svo frumlegt: Þetta er ástæðan að hans mati
433Sport
Í gær

90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum

90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveppi hitti Mourinho og upplifunin var ‘hræðileg’: ,,Ég hugsaði bara, hvað er að þessum gæja?“

Sveppi hitti Mourinho og upplifunin var ‘hræðileg’: ,,Ég hugsaði bara, hvað er að þessum gæja?“