fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Frábært svar Pique þegar að hann var spurður út í ummæli Zidane

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. apríl 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid greindi frá því um helgina að Real Madrid myndi ekki standa heiðursvörð fyrir Barcelona ef liðið verður orðið Spánarmeistari þann 5. maí næstkomandi.

Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico þann 5. maí næstkomandi og eru góðar líkur á því að Börsungar verði búnir að tryggja sér sigur í deildinni þegar kemur að leiknum.

Barcelona situr á toppi spænsku deildarinnar með 79 stig og hefur 11 stiga forskot á Atletico Madrid þegar sjö leikir eru eftir af tímabilinu.

Eins og áður sagði útilokaði Zidande að Real Madrid myndi standa heiðursvörð fyrir Börsunga og var Gerard Pique, varnarmaður Barcelona spurður út í ummæli stjórans um helgina.

„Ég mun eiga erfitt með svefn eftir þessar fréttir,“ sagði Pique léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer