fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Arsenal mistókst að vinna tíu leikmenn Atletico Madrid

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 1 Atletico Madrid
1-0 Alexandre Lacazette (61′)
1-1 Antoine Griezmann (83′)

Rautt spjald: Sime Vrsaljko

Arsenal tók á móti Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Það dró til tíðinda strax á 10. mínútu þegar að Sime Vrsaljko, bakvörður Atletico Madrid fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt og gestirnir því einum færri frá tíundu mínútu.

Ekki batnaði ástandið hjá Atletico Madrid eftir þetta því skömmu síðar var Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid sendur upp í stúku fyrir mótmæli.

Heimamenn settu góða pressu á gestina í fyrri hálfleik en Jan Oblak var öflugur í markinu og staðan því markalaus í leikhléi.

Það var svo Alexandre Lacazette sem braut ísinn fyrir Arsenal með laglegu skallamarki á 61. mínútu en markið kom eftir laglega sendingu frá Jack Wilshere.

Antoine Griezmann jafnaði hins vegar metin fyrir Atletico eftir mikinn vandræðagang í vörn heimamanna og lokatölur því 1-1.

Gestirnir eru því í ágætis málum fyrir síðari leikinn sem fer fram á Spáni eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“