fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað gerðist í hálfleik á Anfield: Sokratis lét Salah heyra það – Van Dijk svaraði

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en síðari hálfleikur var að hefjast.

Staðan er 4-1 fyrir Liverpool þessa stundina en Arsenal komst yfir áður en Liverpool tók öll völd á vellinum.

Síðasta mark Liverpool skoraði Mohamed Salah úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.

Sokratis, varnarmaður Arsenal, gerðist brotlegur innan teigs en hann var mjög óánægður með Salah.

Þegar búið var að flauta fyrri hálfleikinn af þá reyndi Sokratis að finna Salah og lét hann heyra það og ásakaði hann um leikaraskap.

Virgil van Dijk, liðsfélagi Salah, blandaði sér þá í málið og sagði Sokratis að láta félaga sinn í friði.

Úr því varð smá rifrildi eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki