fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu hvað gerðist í hálfleik á Anfield: Sokratis lét Salah heyra það – Van Dijk svaraði

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en síðari hálfleikur var að hefjast.

Staðan er 4-1 fyrir Liverpool þessa stundina en Arsenal komst yfir áður en Liverpool tók öll völd á vellinum.

Síðasta mark Liverpool skoraði Mohamed Salah úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.

Sokratis, varnarmaður Arsenal, gerðist brotlegur innan teigs en hann var mjög óánægður með Salah.

Þegar búið var að flauta fyrri hálfleikinn af þá reyndi Sokratis að finna Salah og lét hann heyra það og ásakaði hann um leikaraskap.

Virgil van Dijk, liðsfélagi Salah, blandaði sér þá í málið og sagði Sokratis að láta félaga sinn í friði.

Úr því varð smá rifrildi eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga