fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Neitaði að taka við fyrirliðabandinu í gær – Skammarleg úrslit

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid varð sér í raun til skammar á heimavelli sínum í gær er liðið mætti CSKA Moskvu í Meistaradeildinni.

Nokkrar stjörnur fengu frí hjá Real í leiknum en það voru þó nokkrir reynsluboltar sem fengu mínútur í 3-0 tapi.

Marcelo, Isco, Gareth Bale, Dani Carvajal, Thibaut Courtois og fleiri fengu að spila í tapinu hræðilega.

Marcelo var með fyrirliðabandið í gær en hann var tekinn af velli í síðari hálfleik. Isco átti þá að taka við bandinu.

Spánverjinn hafði af einhverjum ástæðum engan áhuga á því og sagði Marcelo að leita annað.

Isco hefur ekki átt fast sæti í liði Real síðustu vikur og er sagður vera að íhuga brottför á næsta ári.

,,Ég reyndi að láta Isco fá fyrirliðabandið en hann sagði mér að láta Dani Carvajal fá það. Ég veit ekki ástæðuna,“ sagði Marcelo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona