fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Napoli eru reiðir þessa stundina en liðið spilar við Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Staðan er 1-0 fyrir Liverpool þessa stundina en Mohamed Salah var að koma liðinu yfir.

Napoli þarf því að skora mark til að komast í 16-liða úrslit og þá þyrfti Liverpool að skora tvö á móti.

Áður en Salah skoraði þá fékk Virgil van Dijk að líta gult spjald fyrir að brjóta á sóknarmanninum Dries Mertens.

Margir segja að Van Dijk hafi átt að fá beint rautt spjald en hann fór nokkuð illa í Belgann sem lá sárþjáður eftir á vellinum.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Í gær

Tvær stjörnur sameinast í Serbíu

Tvær stjörnur sameinast í Serbíu