fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Mourinho fékk ekkert vatn: Erum við að spara fyrir janúar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í stuði á blaðamannafundi á Old Trafford í gær.

Mourinho hefur verið súr á svip í vetur en sá sína menn vinna sannfærandi 4-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Það er ekkert leyndarmál að Mourinho vill fá að kaupa nýja leikmenn í janúar og vonast til að fá fjármagn til þess

Mourinho grínaðist á blaðamannafundi eftir leikinn er hann tók eftir því að ekkert vatnsglas var á borðinu fyrir framan hann.

,,Erum við að spara pening? Ekkert vatn! Erum við að spara fyrir janúar?“ sagði Mourinho léttur.

Mourinho vill fá varnarmenn til félagsins í janúarglugganum, eitthvað sem mistókst síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna