fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Manchester United skoraði fjögur – Torreira hetjan á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lyfti sér upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag en liðið mætti Fulham á Old Trafford.

United hafði ekki unnið í fjórum leikjum í röð en mætti sterkt til leiks í dag og var í engum vandræðum.

United vann að lokum sannfærandi 4-1 heimasigur á botnliðinu og fer upp fyrir Everton og Bournemouth í töflunni.

Arsenal komst í þriðja sæti deildarinnar á sama tíma en liðið fékk Huddersfield í heimsókn á Emirates.

Arsenal hefur oft spilað betur en í dag en slapp með skrekkinn eftir sigurmark Lucas Torreira á 83. mínútu leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson voru báðir í sigurliðum. Burnley vann 1-0 sigur á Brighton og Cardiff vann Southampton 1-0.

Fjörugasti leikur dagsins var þá á London Stadium þar sem West Ham vann 3-2 heimasigur á Crystal Palace.

Manchester United 4-1 Fulham
1-0 Ashley Young(13′)
2-0 Juan Mata(28′)
3-0 Romelu Lukaku(42′)
3-1 Aboubakar Kamara(víti, 67′)
4-1 Marcus Rashford(83′)

Arsenal 1-0 Huddersfield
1-0 Lucas Torreira(83′)

Burnley 1-0 Brighton
1-0 James Tarkowski(40′)

Cardiff 1-0 Southampton
1-0 Callum Paterson(74′)

West Ham 3-2 Crystal Palace
0-1 James McArthur(6′)
1-1 Robert Snodgrass(48′)
2-1 Javier Hernandez(62′)
3-1 Felipe Anderson(65′)
3-2 Jeff Schlupp(76′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“