fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Chelsea fyrsta liðið til að sigra Manchester City – Liverpool á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-0 Manchester City
1-0 N’Golo Kante(45′)
2-0 David Luiz(78′)

Manchester City tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

City gat komist á toppinn með sigri eða jafntefli á Stamford Bridge en liðið heimsótti Chelsea.

City var öflugri aðilinn í fyrri hálfleik en aðeins eitt mark var skorað og það gerði N’Golo Kante fyrir heimamenn eftir fína sókn.

Chelsea mætti svo sterkt til leiks í síðari hálfleik og var betri aðilinn og ógnaði marki gestanna.

Annað mark heimamanna kom á 78. mínútu síðari hálfleiks er David Luiz skallaði boltann fallega í netið eftir hornspyrnu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í London í kvöld og endar Liverpool helgina á toppnum, einu stigi á undan Englandsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna