fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ronaldo bjargaði málunum hjá Juventus – Stöðvaði önnur félagaskipti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, kom í veg fyrir að aðrir leikmenn myndu yfirgefa ítalska félagið í sumar.

Þetta segir Gianluigi Buffon, markvörður Paris Saint-Germain en hann yfirgaf Ítalíumeistarana í sumar.

Buffon var ekki sá eini sem vildi komast burt en Juventus hefur undanfarin sjö ár unnið deildina á Ítalíu.

Hann segir þó að Juventus hafi komið í veg fyrir að aðrir leikmenn myndu fara með því að kaupa Ronaldo á risaupphæð frá Real Madrid.

,,Fyrir mig þá var þetta rétti tíminn til að kalla þetta gott,“ sagði Buffon við Sport Mediaset.

,,Juventus fann fyrir því að aðrir leikmenn hefðu getað farið og eina leiðin til að koma í veg fyrir það var að kaupa Cristiano.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar