fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Hver er besti knattspyrnumaður Íslands árið 2018? – Skilaðu inn þínu atkvæði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið er senn á enda og því ekki úr vegi að velja besta knattspyrnumann ársins á Íslandi.

433.is tók saman fimm kosti fyrir lesendur ti að velja úr, um er að ræða leikmenn sem spila stórt hlutverk í íslenska landsliðinu.

Einnig hafa þessir leikmenn gert það gott með félagsliði sínu og tóku þátt í fyrsta Heimsmeistaramóti Íslands.

Alfreð Finnbogason hefur staðið sig vel með Augsburg þegar hann hefur verið heill heilsu, þá skoraði hann fyrsta mark Íslands á HM.

Aron Einar Gunnarsson hefur líkt og Alfreð glímt við meiðsli, hann tók hins vegar þátt í að koma Cardiff upp í ensku úrvalsdeildina og var fyrirliði landsliðsins.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið magnaður með Everton seinni hluta ársins og verið besti maður liðsins.

Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið besti leikmaður Burnley árið 2018, liðið endaði í Evrópusæti á síðustu leiktíð sem kláraðist í maí.

Kári Árnason hefur sýnt magnaða frammistöðu með landsliðinu, hann hefur oftar en ekki verið besti maður liðsins á erfiðu ári.

Við hvetjum lesendur til að kjósa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar