fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Birkir Már skilar Val tæpum 15 milljónum frá FIFA – Víkingur fær tæpar 10 vegna Kára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur fær 118 þúsund dollara frá FIFA vegna þess að Birkir Már Sævarsson tók þátt í Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Um er að ræða tæpar 15 milljónir íslenskra króna sem Valur fær í vasa sinn vegna þáttöku hans.

Möguleiki er á að Birkir Már fái hluti af þessu en þannig semja leikmenn oft við félögin sín.

Víkingur fær 79 þúsund dollara en Kári Árnason var skráður í Víking á meðan HM fór fram, hann lék þó aldrei fyrir liðið.

Víkingar fá tæpar 10 milljónir en Kári kom við sögu í tveimur af þremur leikjum, þess vegan er upphæðin lægri.

FIFA greiðir 209 milljónir dollara til félaga vegna þáttöku leikmanna á mótinu en um er að ræða tæpa 40 þúsund dollara fyrir hvern leik sem leikmaður spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’