fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Birkir Már skilar Val tæpum 15 milljónum frá FIFA – Víkingur fær tæpar 10 vegna Kára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur fær 118 þúsund dollara frá FIFA vegna þess að Birkir Már Sævarsson tók þátt í Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Um er að ræða tæpar 15 milljónir íslenskra króna sem Valur fær í vasa sinn vegna þáttöku hans.

Möguleiki er á að Birkir Már fái hluti af þessu en þannig semja leikmenn oft við félögin sín.

Víkingur fær 79 þúsund dollara en Kári Árnason var skráður í Víking á meðan HM fór fram, hann lék þó aldrei fyrir liðið.

Víkingar fá tæpar 10 milljónir en Kári kom við sögu í tveimur af þremur leikjum, þess vegan er upphæðin lægri.

FIFA greiðir 209 milljónir dollara til félaga vegna þáttöku leikmanna á mótinu en um er að ræða tæpa 40 þúsund dollara fyrir hvern leik sem leikmaður spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar