fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Aron Jó fer að skellihlæja – ,,Þessi tölfræði og þú kemst ekki í topp þrjá“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er af mörgum talinn besta besti knattspyrnumaður heims í dag.

Messi er þó fimmti besti leikmaður heims þessa stundina ef marka má virtu verðlaunin Ballon d’Or.

Luka Modric fagnaði sigri og fékk verðlaunin afhent í gær og þar á eftir komu þeir Cristiano Ronaldo og Antoine Griezmann.

Margir eru reiðir yfir því að Messi hafi ekki komist í efstu þrjú sætin eftir að hafa skorað 45 mörk í 50 leikjum á árinu.

Messi lagði einnig upp 23 á liðsfélaga sína og vann þrjá titla. Hann átti í heildina litið ansi gott ár.

Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, er einn af þeim sem skilur ekki að Messi sé svo neðarlega á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’