fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sorgarsaga í Rússlandi: Vonarstjarna fór út á lífið en kom aldrei heim – Fraus í hel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexey Lomakin vonarstjarna hjá Lokomotiv Moskvu lést um helgina, aðeins 18 ára gamall.

Móðir hans lét vita af hvarfi hans á föstudag þegar hann skilaði sér ekki heim.

Lomakin fór í læknisskoðun hjá félaginu en kom aldrei aftur heim, eftir að skoðunin var á enda fór hann út á lífið með vinum sínum.

Hann skilaði sér ekki heim og móðir hans lét vita, leit fór af stað og fannst Lomakin látinn.

Leigubílstjóri kveikti á síma hans í gær en þá hafði hann verið skilinn eftir í bíl hans af Lomakin auk bakpoka hans.

Gríðarlegur kuldi er í Rússlandi þessa stundina og fraus þessi vonarstjarna í hel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading