fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Kastaði bananahýði í átt að Aubameyang – Sjö handteknir á Emirates

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti á Emirates vellinum í dag er lið Arsenal fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en Arsenal hafði að lokum betur 4-2 eftir frábæra frammistöðu í síðari hálfleik.

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk fyrir Arsenal en hann hefur verið öflugur fyrir framan markið eftir komu frá Dortmund.

Eftir fyrra mark Aubameyang úr vítaspyrnu var bananahýði kastað í átt að gabonska landsliðsmanninum.

Maðurinn á bakvið kastið hefur verið handtekinn en hann er einn af sjö sem voru handteknir á leiknum.

Lögreglan í London hefur staðfest að rannsókn muni fara í gang til að komast að því hvort um kynþáttaníð hafi verið að ræða eða ekki.

Myndir af atvikinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’