fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Ólíkleg hetja á Anfield – Skoraði sigurmark á 96. mínútu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 1-0 Everton
1-0 Divock Origi(96′)

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik á Anfield í dag er Liverpool fékk granna sína í Everton í heimsókn.

Gylfi Þór Sigurðsson var að venju í byrjunarliði Everton og lék 90 mínútur fyrir þá bláu.

Það var nóg af færum í leiknum á Anfield en leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur.

Mörkin voru þó ekki mörg en stuðningsmenn fengu þó að sjá eitt og það kom á 96. mínútu leiksins.

Það var Divock Origi sem skoraði eina mark leiksins fyrir Liverpool er hann skallaði knöttinn í netið eftir vandræði Jordan Pickford.

Origi var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu og reyndist hetjan í 1-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’