fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433Sport

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Íslands og Katar en um er að ræða vináttuleik sem er spilaður í Eupen í Belgíu.

Ísland lenti undir strax í byrjun leiks en leikmaður Katar skoraði þá með frábæru skoti úr aukaspyrnu.

Nú rétt í þessu vorum við að jafna metin en það var Ari Freyr Skúlason sem gerði markið.

Arnór Sigurðsson gerði vel og fiskaði aukaspyrnu fyrir utan teig sem Ari tók svo stuttu síðar.

Spyrna Ara var virkilega góð og fór í stöng og inn en átti þó viðkomu í markmanni Katar.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland