fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:07

Nú er í gangi leikur Íslands og Katar en um er að ræða vináttuleik sem er spilaður í Eupen í Belgíu.

Ísland lenti undir strax í byrjun leiks en leikmaður Katar skoraði þá með frábæru skoti úr aukaspyrnu.

Nú rétt í þessu vorum við að jafna metin en það var Ari Freyr Skúlason sem gerði markið.

Arnór Sigurðsson gerði vel og fiskaði aukaspyrnu fyrir utan teig sem Ari tók svo stuttu síðar.

Spyrna Ara var virkilega góð og fór í stöng og inn en átti þó viðkomu í markmanni Katar.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 3 dögum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram