fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson er orðinn fastamaður í liði Liverpool en hann kom til félagsins frá Hull á síðustu leiktíð.

Robertson yfirgaf Hull eftir fall úr efstu deild en tímabilið áður var hann nálægt því að fara annað.

Stoke City hafði áhuga á að fá Robertson í sínar raðir en hann tók svo ákvörðun um að hætta við þau skipti.

,,Stoke hafði nokkuð mikinn áhuga á mér. Mark Hughes var aðdáandi og við ræddum aðeins við þá,“ sagði Robertson.

,,Ég hugsaði með mér að það væri mjög góður möguleiki, þeir enduðu í efri hlutanum á því tímabili og ég reyndi að koma mér þangað.“

,,Ég hugsaði að þeir hefðu mikinn áhuga og undir Hughes þá voru þeir að spila góðan fótbolta.“

,,Þeir voru með Erik Pieters og ég var ekki viss um hvort ég yrði varamaður fyrir hann því hann hafði átt frábært tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland