fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
433Sport

Höddi Magg svarar Benedikt Bóas: „Ósanngjörn, illa ígrunduð og algjörlega út úr kú“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 10:27

Hörður Magnússon, einn fremsti íþróttafréttamaður þjóðarinnar og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, var gestur í 90 mínútum, hlaðvarpsþætti 433.is.

Hörður hefur stýrt Pepsimörkunum í langan tíma og gert það vel, en eins og gengur og gerist þegar menn eru í sviðsljósinu kemur fram gagnýni. Sum á rétt á sér en önnur ekki.

Hörður er meðvitaður um það að hann verður aldrei allra og fór yfir þetta í 90 mínútum. Gagnrýnin heyrist stundum. á Twitter.

,,Hjá einhverjum nokkrum þá mun ég aldrei ná í gegn, það skiptir ekki máli hvað. Twitter er að mörgu leyti mjög skemmtilegur miðill, en það er líka bara spjallborð á sterum. Það er mjög auðvelt að kasta einhverju fram á menn þar,“ sagði Hörður í þættinum.

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu, gagnrýndi þáttinn nokkuð harkalega í haust en Hörður á erfitt með að taka mark á þeirri gagnrýni.

Meira:
Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

,,Gagnýni sem einn ágætur fyrrum kollegi, Benedikt Bóas hafði um Pepsimörkin í lok september. Mér fannst hún ósanngjörn, illa ígrunduð og algjörlega út úr kú. Þessi gagnrýni kom mér mjög á óvart, ef ég á að segja alveg eins og er.“

,,Ég veit ekki hvað það það er,  skortur á athygli eða hvað, að neikvæð athygli sé eitthvað? Hann á örugglega sína já menn, það var erfitt að taka gagnrýni hans alvarlega.“

Þáttinn með Herði má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
433Sport
Í gær

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð

Stjörnur Liverpool í erfiðleikum gegn United – Tölfræðin athyglisverð
433Sport
Í gær

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?

Varð fyrir kynþáttarfordómum aðeins 12 ára gamall: Hvað gat ég gert?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur

Fjölskylda Arnórs var mætt á sögufrægar slóðir þegar Íslendingurinn varð heimsfrægur
433Sport
Fyrir 3 dögum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433Sport
Fyrir 3 dögum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram