fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433Sport

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea og franska landsliðsins virðist vera ein ljúfasta sál sem til er.

Hann er ekki þessi týpa sem vill vekja á sér athygli, hann keyrir um á ódýrum bíl og neitar að fá greitt í skattaskjól.

Hann er afar feiminn, þrátt fyrir að hafa unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang og HM með Frakklandi.

Kante er maður sem allir elska.

Neitaði að fá greitt í skattaskjól:
Það hefði sparað Kante um 870 þúsund pund á ári að fá greiðslur frá Chelsea í skattaskjól en hann hafnaði því. Hann vildi ekki svindla og fá það í bakið seinna meir.

Of feiminn til að halda á HM bikarnum
Kante vildi ekki trufla liðsfélaga sína sem voru að fagna eftir að hafa unnið HM, hann fékk bikarinn að lokum þegar Steven N´Zonzi kom með hann til hans. Kante bað leikmenn liðsins einnig um að hætta að syngja nafn sitt.

Keyrir um á Mini
Á meðan aðrir leikmenn Chelsea keyra um á dýrustu bílunum, þá er Kante á Mini bifreið sem hann keypti notaða þegar hann gekk í raðir Chelsea fyrir þremur árum.

Einn af fólkinu
Þegar hann missti af lest um daginn til Baris þá fór hann í moskvu til að biðja, þegar þangað var komið hitti hann fólk sem vildi tala við hann. Hann fór heim með þeim og fékk að borða og horfði á fótbolta.

Vill ekki hrós
Kante var hrósað fyrir að stoppa Lionel Messi á HM í sumar, hann vildi ekki taka hrósið og sagði að liðið hefði gerð gert það

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær

Fer á djammið á hverjum degi og reykir: Pakkaði United saman í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland

Arons mál á Englandi: Einn sá efnilegasti valdi England frekar en Írland