fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Andri Rúnar í landsliðið – Jóhann Berg ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Þetta staðfesti KSÍ nú rétt í þessu en Andri tekur stöðu Jóhanns Berg Guðmundssonar sem er meiddur.

Jói Berg fór meiddur af velli hjá Burnley í gær er liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester City.

Andri hefur verið frábær fyrir lið Helsingborg á árinu og skoraði 16 deildarmörk er liðið tryggði sér sæti í efstu deild.

Andri er 27 ára gamall framherji en hann á að baki tvo landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.

Ísland á leiki við Belgíu og Katar í þessum mánuði en leikurinn við Belga er keppnisleikur í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart