fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433Sport

Gylfi er bestur á Englandi um þessar mundir – Jóhann Berg á hraðri uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:05

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, síðustu vikur. Þetta kemur fram hjá Sky Sports.

Power ranking er tölfræðibanki sem Sky heldur utan um og skoðar síðustu vikur í ensku úrvalsdeildinni.

Þar er Gylfi bestur en hann skoraði magnað sigurmark gegn Leicester um helgina, helgina á undan hafði hann skorað tvö mörk í sigri á Fulham. Gylfi var í þriðja sæti fyrir viku.

Á eftir Gylfa kemur Alexandre Lacazette framherji Arsenal og Eden Hazard er í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley lagði upp mark liðsins gegn Huddersfield um helgina og fer úr 23 sæti og í það ellefta.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Í gær

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt

Sjáðu nýtt húðflúr Neves – Hann elskar félagið sitt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“