fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Gylfi er bestur á Englandi um þessar mundir – Jóhann Berg á hraðri uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, síðustu vikur. Þetta kemur fram hjá Sky Sports.

Power ranking er tölfræðibanki sem Sky heldur utan um og skoðar síðustu vikur í ensku úrvalsdeildinni.

Þar er Gylfi bestur en hann skoraði magnað sigurmark gegn Leicester um helgina, helgina á undan hafði hann skorað tvö mörk í sigri á Fulham. Gylfi var í þriðja sæti fyrir viku.

Á eftir Gylfa kemur Alexandre Lacazette framherji Arsenal og Eden Hazard er í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley lagði upp mark liðsins gegn Huddersfield um helgina og fer úr 23 sæti og í það ellefta.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“