fbpx
433Sport

Gylfi er bestur á Englandi um þessar mundir – Jóhann Berg á hraðri uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:05

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, síðustu vikur. Þetta kemur fram hjá Sky Sports.

Power ranking er tölfræðibanki sem Sky heldur utan um og skoðar síðustu vikur í ensku úrvalsdeildinni.

Þar er Gylfi bestur en hann skoraði magnað sigurmark gegn Leicester um helgina, helgina á undan hafði hann skorað tvö mörk í sigri á Fulham. Gylfi var í þriðja sæti fyrir viku.

Á eftir Gylfa kemur Alexandre Lacazette framherji Arsenal og Eden Hazard er í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley lagði upp mark liðsins gegn Huddersfield um helgina og fer úr 23 sæti og í það ellefta.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári sest á skólabekk

Eiður Smári sest á skólabekk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir
433Sport
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 6 dögum

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki
433Sport
Fyrir 6 dögum

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið