fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Ronaldo vann á Old Trafford – Íslendingar fengu skell

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 20:52

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið fékk Juventus í heimsókn.

Cristiano Ronaldo sneri aftur á Old Trafford í kvöld en tókst ekki að komast á blað í endurkomunni.

Aðeins eitt mark var skorað í Manchester en það gerði Paulo Dybala fyrir Juventus í fyrri hálfleik.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson fengu skell á sama tíma er CSKA Moskva heimsótti Roma.

Roma reyndist of stór biti fyrir rússnenska félagið í kvöld en Edin Dzeko gerði tvö mörk í öruggum 3-0 sigri.

Manchester City vann Shakhtar Donetsk örugglega þar sem þeir David Silva, Aymeric Laporte og Bernardo Silva skoruðu í 3-0 sigri.

Real Madrid vann þá Viktoria Plzen 2-1 á Spáni, Hoffenheim og Lyon skildu jöfn 3-3 í fjörugum leik og Ajax hafði betur 1-0 heima gegn Benfica.

Manchester United 0-1 Juventus
0-1 Paulo Dybala(17′)

Roma 3-0 CSKA Moskva
1-0 Edin Dzeko(30′)
2-0 Edin Dzeko(43′)
3-0 Cengiz Under(50′)

Real Madrid 2-1 Plzen
1-0 Karim Benzema(11′)
2-0 Marcelo(56′)
2-1 Patrik Hrosovsky(79′)

Shakhtar Donetsk 0-3 Manchester City
0-1 David Silva(30′)
0-2 Aymeric Laporte(35′)
0-3 Bernardo Silva(71′)

Hoffenheim 3-3 Lyon
0-1 Bertrand Traore(27′)
1-1 Andrej Kramaric(33′)
2-1 Andrej Kramaric(47′)
2-2 Tanguy Ndombele(59′)
2-3 Memphis Depay(67′)
3-3 Joelinton(90′)

Ajax 1-0 Benfica
1-0 Noussair Mazraoui(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“