fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Juventus – Pogba gegn Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 17:57

Það fer fram stórleikur í Meistaradeildinni í kvöld er lið Manchester United fær Juventus í heimsókn.

Það má búast við miklu fjöri í leiknum í kvöld en bæði lið stefna á að komast í 16-liða úrslit keppninnar.

Paul Pogba mætir sínum fyrrum félögum í Juventus í kvöld en Alexis Sanchez er ekki með liðinu í leiknum.

Cristiano Ronaldo snýr þá einnig aftur á Old Trafford en hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum félagsins.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Manchester United: De Gea, Young, Lindelof, Smalling, Shaw, Mata, Matic, Pogba, Rashford, Lukaku, Martial

Juventus: Szczesny, Cancelo, Bonucci, Chiellini, Alex Sandro, Matuidi, Bentancur, Pjanic, Dybala, Cuadrado, Ronaldo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“

Sveppi gerði sér ekki grein að svona væri litið á Eið Smára: ,,Mér finnst hann bara vera rasshaus“
433Sport
Í gær

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll

Hólmar nálægt því að spila í einni bestu deild heims: Eftir að það gekk ekki upp var ég pínu fúll
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Í gær

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður

Pissaði næstum í sig á bekknum hjá Arsenal: Ég var svo stressaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“

104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“