433Sport

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 10:15

Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður Reading hefur gaman af því að borða íslenskan mat en hann hefur lengi búið erlendis.

Jón Daði hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu síðustu ár en hann fékk sviðasultu um daginn til sín.

Jón ákvað að fara með hana á æfingasvæði Reading og gefa liðsfélögum sínum að smakka, sumir tóku vel í því. Aðrir ekki.

Jón Daði byrjaði á að reyna að gefa Sone Aluko liðsfélaga sínum sviðasultu. ,,Ekki séns,“ sagði Aluko, sem hafði ekki neinn áhuga á að smakka.

Aðrir fengu sér bita en Jón Daði hafði skorið bitana snyrtilega niður. Sumum fannst þetta gott en aðrir sýndu svipbrigði sem bentu til þess að þeim þætti þetta ekki gott.

Hægt er að sjá klippur af þessu í story á Instagram hjá Jóni Daða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi er í 48 sæti yfir bestu leikmenn í heimi

Gylfi er í 48 sæti yfir bestu leikmenn í heimi
433Sport
Í gær

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta
433Sport
Í gær

Unnu Ísland 6-0 en töpuðu gegn liði í 96. sæti styrkleikalista FIFA

Unnu Ísland 6-0 en töpuðu gegn liði í 96. sæti styrkleikalista FIFA
433Sport
Í gær

Er Siggi Jóns sá ofmetnasti í sögu Íslands?: Logi Geirsson segir bakið ekki þola þetta – ,,Elvar mig langar að rassskella þig „

Er Siggi Jóns sá ofmetnasti í sögu Íslands?: Logi Geirsson segir bakið ekki þola þetta – ,,Elvar mig langar að rassskella þig „
433Sport
Í gær

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“

Þegar Guðjón fór í hart við Grindavík: Skútan marraði bara í kafi – ,,Guðjón lýgur alveg hiklaust og það er alveg ömurlegt að horfa uppá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kaupstefna United verður að breytast og þetta sannar það

Kaupstefna United verður að breytast og þetta sannar það