433Sport

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 08:57

Stelpurnar í enska kvennalandsliðinu í fótbolta þurfa nú að þola ógeðslegar hótanir og skilaboð í gegnum Instagram.

Í gær fékk Karen Carney sóknarmaður Chelsea og enska kvennalandslðsins fékk heldur betur ljót skilaboð. Skilaboðin komu eftir sigur Chelsea á Fiorentina en Phil Neville, þjálfari kvennalandsliðsins, Phil Neville er brjálaður.

Notandinn, Dzo09 sendi skilaboðin á Carney eftir leik og var ekki ánægður með að hún skildi ekki skora fleiri mörk en hún skoraði sigurmark leiksins. ,,Hversu mörg færi þarftu til að skora í seinni hálfleik, heimska,“ skrifaði hann fyrst.

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og krabbamein, ég vona að þér verði nauðgað til dauða.“

Neville greinir svo frá því í morgun að annar leikmaður sinn hafi fengið svipuð skilaboð. ,,Ég ætla að nauðga og drepa þér. Kemst þetta í fréttirnar,“ stendur í skilaboðunum sem leikmaður landsliðsins fékk.

,,Önnur ógeðslega skilaboð sem leikmaður minn fékk, Instagram getið þið varið leikmenn mína sem nota samfélagsmiðla,“ sagði Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“

Plús og mínus úr landsleiknum – ,,Á það að kallast ásættanlegt?“
433Sport
Í gær

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur

Einkunnir Íslands gegn Belgíu – Kári bestur
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar
433Sport
Í gær

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi