fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Enginn býr til fleiri færi á Englandi en Gylfi Þór

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt ansi gott tímabil með Everton á leiktíðinni og hefur verið einn besti maður liðsins.

Gylfi samdi við Everton fyrir síðustu leiktíð en þótti ekki ná sér alveg á strik á sínu fyrsta tímabili.

Gylfi skoraði fjögur mörk í deildinni á síðustu leiktíð í 27 leikjum en hefur skorað fjögur í átta leikjum á þessu ári.

Landsliðsmaðurinn skorar ekki bara mörk heldur er enginn leikmaður sem skapar fleiri færi í úrvalsdeildinni.

Gylfi hefur búið til 23 færi fyrir liðsfélaga sína í deildinni sem er meira en allir aðrir leikmenn.

David Silva hjá Manchester City og Willian hjá Chelsea koma á eftir Gylfa en þeir hafa búið til 22 marktækifæri.

Til að bera Gylfa saman við besta leikmann tímabilsins til þessa, Eden Hazard, þá hefur Belginn búið til 19 færi fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð