fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki boðið upp á neina flugeldasýningu í kvöld er Írland fékk lið Wales í heimsókn í Þjóðadeildinni.

Wales hafði að lokum betur í nokkuð jöfnum leik en Harry Wilson gerði eina mark leiksins fyrir gestina.

Blaðamaður the BBC, Dafydd Pritchard, var á leiknum í kvöld og sá um að lýsa í beinni á vefsíðu BBC.

Pritchard skemmti sér lítið yfir leiknum og segir að stuðningsmenn Írlands hafi leiðst verulega í stúkunni.

,,Írsku stuðningsmönnunum leiðist svo mikið að þeir eru byrjaðir að gera íslenska víkingaklappið sem er svar 2016 við mexíkósku bylgunni,“ skrifaði Pritchard.

,,Það er eiginlega ekki hægt að kenna þeim um. Þetta hefur verið mjög rólegt.“

Íslendingar gerðu víkingaklappið frægt á sínum tíma er strákarnir okkar stóðu sig frábærlega á EM í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp