fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Þegar Aron Einar bombaði svo fast að Auðunn Blöndal datt í jörðina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ýmislegt brallað þegar Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru í sjónvarpinu á hverjum degi.

Í þætti þeirra eitt skiptið kom Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður og fyrirliði liðsins í dag.

Aron er þekktur fyrir að geta kastað boltanum úr innkasti afar fast og langt.

Auðunn mætti á Laugardalsvöllinn og lét Aron taka innkast af fullum krafti í sig, til að gera hlutina verri var Auðunn Blöndal ber að ofan.

Aron þrusaði að öllu afli með þeim afleiðingum að Auðunn féll í grasið og sjá mátti að sársaukinn var mikill.

Þetta atvik var rifjað upp á samfélagsmiðlum í dag og hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp