fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Raggi Sig: Megum vera pirraðir en það er margt jákvætt í þessu

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni.

Raggi segir að Ísland hafi verið óheppið í leik kvöldsins og segir að liðið hafi átt meira skilið.

,,Við byrjuðum leikinn illa, fyrstu tíu kannski en svo er þetta jafn leikur,“ sagði Raggi eftir leikinn.

,,Fyrsta markið kemur upp úr engu finnst mér og skora þeir annað ódýrt mark og við vorum óheppnir að jafna ekki í endann.“

,,Við fengum fullt af færum og markmaðurinn þeirra var að verja. Smá óheppni.“

,,Síðustu tveir leikir hafa verið nokkuð góðir og við áttum skilið meira úr þeim báðum. Þetta er eitthvað til að byggja á, þó við séum pirraðir núna er margt jákvætt í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga