fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg: Við erum í þessu til að ná í punkta

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. október 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni.

Jói Berg segir að klaufamistök hafi kostað íslenska liðið í kvöld en við fengum færi til að skora fleiri mörk.

,,Við fengum fullt af góðum færum eftir að Alfreð skoraði þetta frábæra mark og kom okkur aftur inn í leikinn,“ sagði Jói Berg.

,,Það var fullt af frábærum sénsum þarna en við nýttum þá ekki og töpuðum leiknum sem er gríðarlega svekkjandi.“

,,Mér fannst þeir ekki búa til mikið af færum í dag og þetta voru tvö klaufamörk af okkar hálfu, eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir.“

,,Ef þú gerir mistök á þessu leveli þá er þér refsað og okkur var refsað í dag.“

,,Frammistaðan var nokkuð góð. Síðustu tveir leikir hafa verið töluvert betri en við erum í þessu til að ná í punkta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga