fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Eru álög á landsliðinu á Stöð2 Sport? – Tölfræðin skoðuð í samanburði við RÚV

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. október 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Sviss í Þjóðadeild UEFA í dag, en leikurinn hefst klukkan 18:45 og fer fram á Laugardalsvelli. Miðasala er í fullum gangi á tix.is.

Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og næstsíðasti leikurinn í Þjóðadeild UEFA. Sigur gæti skilað Íslandi í efsta styrkleikaflokk fyrir undankeppni EM 2020, en dregið er í desember.

Til gamans ákváðum við að taka saman tölfræði landsliðsins eftir því hvort leikir liðsins séu í beinni útsendingu á RÚV eða á Stöð2 Sport.

Margir hafa talað um að álög séu á íslenska landsliðinu þegar kemur að Stöð2 Sport. Stöð2 Sport er með Þjóðadeildina í beinni og leiki Íslands þar.

Tölfræðin segir okkur að talsvert meiri líkur séu á sigri íslenska landsliðsins þegar liðið er í beinni á RÚV en þegar liðið er í beinni hjá Stöð2 Sport.

Æfingaleikir sem hafa verið óvinur liðsins hafa flestir verið í beinni á Stöð2 Sport. Tölfræðin sem við tókum saman byrjar haustið 2014 með undankeppni EM.

Evrópumótið í Frakklandi var hjá Símanum og var þar 40 prósent sigurhlutfall landsliðsins.

2018

RÚV – 9 leikir:
2 sigrar – 2 jafntefli – 5 töp

Stöð2 Sport – 3 leikir
1 jafntefli – 2 töp

2017

RÚV – 6 leikir:
5 sigrar – 1 tap

Stöð2 Sport – 6 leikir:
2 sigrar – 1 jafntelfi – 3 töp

2016

RÚV – 11 leikir
4 sigrar – 1 jafntefli – 6 töp

Stöð2 Sport – 1 leikur:
1 sigur

2015

RÚV – 8 leikir
3 sigrar – 2 jafntefli – 3 töp

Stöð2 Sport – 3 leikir
2 jafntefli – 1 tap

2014

RÚV – 4 leikir
3 sigrar – 1 tap

Stöð2 Sport – 1 leikur:
1 tap

Í heild

RÚV – 38 leikir
17 sigrar – 44,7 prósenta sigurhlutfall

Stöð2 Sport – 14 leikir
3 sigrar – 21,4 prósenta sigurhlutfall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga