fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg fór meiddur af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem spilar við Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg er fastamaður í liði Burnley en hann entist í aðeins 19 mínútur í leiknum í dag.

Vængmaðurinn þurfti að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik sem er áfall fyrir bæði Burnley og landsliðið.

Ísland á leiki gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í byrjun september og er Jói Berg í hópnum.

Enn er ekki komið í ljós hversu alvarleg meiðsli hans eru en vonandi eru þau minniháttar.

Staðan er 3-2 fyrir Fulham þessa stundina en um hálftími er eftir af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum