fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Stjörnur byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur á ICC æfingamótinu í kvöld er Arsenal og Chelsea eigast við í Írlandi.

Arsenal hefur spilað tvo leiki í mótinu til þessa en liðið vann Paris Saint-Germain örugglega 5-1 eftir að hafa tapað gegn Atletico Madrid í vítakeppni.

Chelsea hefur leikið einn leik en liðið mætti Inter Milan og hafði betur í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp í Dublin.

Arsenal: Sokratis, Mustafi, Kolasinac, Elneny, Ramsey, Guendouzi, Mkhitaryan, Aubameyang, Ozil

Chelsea: Caballero; Azpilicueta, Luiz, Rudiger, Alonso; Fabregas, Jorginho, Barkley; Pedro, Morata, Hudson-Odoi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“