fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu magnaða mynd úr leiknum í gær – Mandzukic rétti fram hjálparhönd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í gær er liðið vann England með tveimur mörkum gegn einu.

Mario Mandzukic tryggði Króötum sigur í leiknum en hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu.

Það varð allt vitlaust eftir mark Mandzukic en leikmenn Króata hlupu að hliðarlínunni og fögnuðu þar með öllum leikmannahópnum.

Ljósmyndarinn Yuri Cortez var á milli leikmanna í fagnaðarlátunum en hann féll í grasið eftir að leikmenn höfðu hlupið út fyrir völlinn.

Cortez náði gríðarlega góðri mynd á sama tíma en þar má sjá Mandzukic sjálfan hjálpa ljósmyndaranum upp eftir fagnaðarlætin.

Sjón er sögu ríkari en atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“