fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Starfsfólk KSÍ vill oft fá meiri virðingu – ,,Ég kann vel við það að vera spurður hvort ég sé tannlæknir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að stórar þjóðir haldi áfram að vanmeta liðið og afrek þess.

Þrátt fyrir að karlalandsliðið í fótbolta sé nú að hefja leik á öðru stórmótinu í röð að þá virðist oft stutt í að liðið sé talað niður af erlendum miðlum.

Meira:
Heimir viðurkennir smá eigingirni – ,,Ég er ekki nafn eins og Eiður Smári“

,,Fólk er að vanmeta okkur ef það heldur enn að þetta sé eitthvað öskubuskuævintýri og að þetta sé kannski bara óverðskuldaður árangur,“ sagði Heimir um málið í spjalli við Guardian. Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM á laugardag.

Erlendir miðlar vilja oft vita um menntun Heimis og starf hans til margra ára að vera tannlæknir.

,,Ég kann því bara nokkuð vel við það þegar ég er spurður út í það hvort ég sé tannlæknir, að mínu viti hjálpar þetta okkur bara.“

,,Ég veit að sumt af okkar starfsfólki vilja fá meiri virðingu, fyrir því sem þau vinna af hendi en þau fá stundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma