fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Alfreð var undirbúinn undir allt – ,,Ekkert til að kvarta yfir“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Fyrstu kynni af Rússlandi eru mjög góð, framar vonum,“ sagði markahrókurinn, Alfreð Finnbogason fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Rússlandi í dag.

Strákarnir okkar hefja leik á Heimsmeistaramótinu á laugardag þegar liðið mætir Argentínu.

Vel fer um strákana okkar sem komu til Rússlands á laugardag og er öll umgjörð fyrsta flokks.

,,Þetta er frábær staður, hótelið er gott. Maður var undirbúinn fyrir allt, það er ekkert til að kvarta yfir.“

,,Völlurinn er frábær, allt upp á 10 hingað til.“

Mjög rólegt er yfir strákunum okkar og ekki að sjá að stutt sé í fyrsta leik, reynslan í hópnum skiptir þar mestu máli.

,,Spennan er aðeins að magnast, hún magnast þegar líður á vikuna. Lykilinn hjá okkur hefur verið að allir eru léttir, afslappað andrúmsloft. Það hefur verið lykilinn að okkar velgengni. Menn geta skroppið í bæinn og fengið sér kaffi, við erum ekki niðurnelgdir. Það hefur reynst vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum