fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

HM-stofan frá Rússlandi – ,,Það á eftir að sýna mér að Aron sé klár gegn Argentínu“

433
Sunnudaginn 10. júní 2018 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska landsliðið hefur lokið sinni fyrstu æfingu í Rússlandi, fyrir Heimsmeistaramótið. Fyrsti leikur liðsins er eftir sex daga, gegn Argentínu í Moskvu.

Fyrsta æfing liðsins var opinn fyrir fólkið í bænum og var vel mætt á svæðið.

Áhorfendur hvöttu íslenska liðið áfram og var klappað í hvert skipti sem boltinn hafnaði í markinu.

HM-stofan verður reglulegur liður hjá okkur í ferð landsliðsins og fengum við Hjört Júlíus Hjartarson í spjall. Íþróttafréttamaðurinn og fyrrum markavélin fór þar yfir sviðið.

Spjall okkar við hann er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“