fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Æskuvinur Ragga Sig sá um að koma liðinu á áfangastað

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. júní 2018 16:00

Raggi Sig á ferð og flugi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í Rússlandi í dag en liðið kom til landsins í gær.

Liðið dvelur í Gelendzhik, sem er strandbær en afar vel fer um liðið þar.

Sex dagar eru í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu en liðið mætir Argentínu á laugardag.

Ragnar Sigurðsson einn af lykilmönnum liðsins var í góðum höndum um borð í vél Icelandair í gær.

Æskuvinur hans, var flugvirki um borð í vélini og sá til þess að allt væri í toppstandi.

Afar vel fór um íslenska liðið í fluginu sem tók tæpa sex tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur