fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Landsliðsmaður í körfubolta gerir grín að bindishnútum fótboltalandsliðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augu flestra Íslendinga beinast að íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem mun spila á HM í Rússlandi.

Íslenska liðið ferðaðist út til Rússlands í hádeginu og eru strákarnir okkar nú lentir ytra og geta komið sér fyrir.

Strákarnir tóku sig vel út í jakkafötum á flugvellinum hér heima og í Rússlandi þar sem þeir fengu góðar móttökur.

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, var þó ekki alveg nógu sáttur við bindishnútana hjá nokkrum landsliðsmönnum.

Martin setti skemmtilega mynd inn á Twitter þar sem hann gagnrýnir hnútana aðeins í góðum gír.

Hér má sjá færslu Martins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“