fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Heimir tekur sökina á sig – Setti töskuna í vitlausa rútu

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flug íslenska landsliðsins til Rússlands tafðist í dag en strákarnir lögðu ekki af stað á réttum tíma frá Leifsstöð.

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að seinkunin sé engum öðrum að kenna en sér sjálfum.

Heimir greindi frá því fyrir flugið að hann hafi sett töskuna sína í vitlausa rútu sem ferðaðist á Stykkishólm.

Þetta sagði Heimir í samtali við Rúv í Keflavík í dag en íslenska liðið hefur verið að bíða eftir fluginu í dágóðan tíma.

Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik milli leikja en þar eru aðstæður fyrsta flokks og fer flugið nú hvað af hverju að leggja í hann.

Einnig vakti athygli að flugvél Icelandair máluð með íslensku litunum mætti ekki á svæðið en hún var ekki tilbúin í tæka tíð.

Við verðum að vona að vesenið klárist hér heima og að allt verði í topp standi er liðið mætir til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Í gær

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Í gær

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin