fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Heimir tekur sökina á sig – Setti töskuna í vitlausa rútu

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flug íslenska landsliðsins til Rússlands tafðist í dag en strákarnir lögðu ekki af stað á réttum tíma frá Leifsstöð.

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að seinkunin sé engum öðrum að kenna en sér sjálfum.

Heimir greindi frá því fyrir flugið að hann hafi sett töskuna sína í vitlausa rútu sem ferðaðist á Stykkishólm.

Þetta sagði Heimir í samtali við Rúv í Keflavík í dag en íslenska liðið hefur verið að bíða eftir fluginu í dágóðan tíma.

Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik milli leikja en þar eru aðstæður fyrsta flokks og fer flugið nú hvað af hverju að leggja í hann.

Einnig vakti athygli að flugvél Icelandair máluð með íslensku litunum mætti ekki á svæðið en hún var ekki tilbúin í tæka tíð.

Við verðum að vona að vesenið klárist hér heima og að allt verði í topp standi er liðið mætir til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“