fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Aron Einar fyrir brottför: Fékk svipaða tilfinningu og fyrir Frakkland

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var hress í Leifsstöð í dag er við ræddum við hann áður en haldið var út til Rússlands.

Aron segir að tilfinningin sé góð fyrir flugið út en strákarnir er eins og allir vita á leið á HM.

,,Ég fékk svipaða tilfinningu þegar við vorum að fara upp í rútu og maður fékk þegar maður var á leið til Frakklands,“ sagði Aron.

,,Ég held að það verði gott að lenda í Rússlandi þar sem maður fær það að maður sé lentur í hausinn og þá getur maður einbeitt sér að verkefninu sem er HM.“

,,Við þurfum að venjast hitanum og slípa saman. Við þurfum að vinna í nokkrum hlutum og vikan fer í það.“

,,Við þurfum að byrja þessa keppni vel eins og í Frakklandi gegn Portúgal, það var virkilega sterkt jafntefli sem gaf okkur þetta momentum sem við þurfum.“

,,Ég hef sjálfur æft ágætlega og ökklinn er ágætur og hnéið er gott. Mikil vinna en það er klárlega þess virði þegar 16. júní kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik