Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV verður í lykilhlutverki í umfjöllun um Heimsmeistaramótið á RÚV.
Edda er í fullu fjöri á Laugardalsvelli í kvöld þar sem íslenska karlalandsiðið leikur sinn síðasta leik fyrir HM.
Fyrir leik var Edda að ræða um leikinn og jakkinn sem hún var í vakti athygli.
Helgi Seljan, samstarfsmaður hennar á RÚV tók eftir jakkanum og líkir honum við bílinn fræga úr Dumb and Dumber. Bílnum var breytt í hund.
Edda er granítharður fashionista. Ég er bara soddan bolur að mér datt bara þetta í hug,“ skrifar Helgi.
Dæmi nú hver fyrir sig.
Edda er granítharður fashionista. Ég er bara soddan bolur að mér datt bara þetta í hug. #fotboltinet #ISLGHA pic.twitter.com/8ARIXjl1Rz
— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 7, 2018