fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Jói Berg: 110 prósent í alla leiki og ekkert kjaftæði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var ánægður með fyrri hálfleik íslenska karlalandsliðsins í kvöld í 2-2 jafntefli við Gana.

,,Algjörlega, sérstaklega þegar við erum komnir 2-0 yfir þá er þetta gríðarlega svekkjandi að halda þetta ekki út,“ sagði Jói.

,,Þetta klikkaði smá í varnarleiknum sem er smá óvenjulegt hjá okkur og smá pirrandi en við verðum að gleyma þessu og við verðum klárir í stóru stundina.“

,,Noregsleikurinn var allt í lagi en ekkert sérstakur en fyrri hálfleikurinn í þessum leik var mjög góður og við þurfum að byggja á það.“

,,Við vitum að við þurfum að vera 110 prósent í alla leiki og ekkert kjaftæði. Ef við spilum eins og í fyrri hálfleik hef ég ekki áhyggjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni