fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Hlustaðu á nýtt stuðningslag Íslands fyrir HM – Bó, Jóhanna Guðrún og fleiri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gefið hefur verið út stuðningslagið „Syngjum áfram Ísland“, eftir Þóri Úlfarsson, í tilefni af þátttöku Íslands á HM í Rússlandi.

Meðal þeirra sem koma að laginu eru Björgvin Halldórsson, Stebbi Hilmars, Eyþór Ingi, Selma Björnsdóttir, Jóhanna Guðrún, Pálmi Gunnarsson, Páll Rósinkrans, Sigga Beinteins, Grétar Örvarsson, Stefanía Svavarsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson og Dagur Sigurðsson.

Hljóðfæraleikarar eru auk Þóris þeir Kristján Grétarsson, Eiður Arnarsson, Pétur Valgarð og Máni Svavarsson. Kristján Hreinsson samdi textann við lagið.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni