fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gylfi: Get ekki sagt nei við 90 mínútum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 22:58

Gylfi Þór Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gat spilað 65 mínútur í kvöld er íslenska landsliðið mætti Gana í æfingaleik á Laugardalsvelli.

Gylfi hefur verið að ná sér af meiðslum en viðurkennir að hann hefði viljað fá fleiri mínútur í kvöld.

,,Ég held að ég geti ekki sagt nei við því. Mér leið ágætlega í dag, bara 65 mínútur en þetta gekk vel. Mér líður fínt núna, það hefði verið skemmtilegt að stela 10 mínútum í viðbót en þetta var fínn dagur,“ sagði Gylfi og svaraði því hvort hann gæti spilað 90 mínútur gegn Argentínu.

,,Við töluðum um 60 mínútur, max 70 svo þetta var bara fínt að klára þetta þarna og sem betur fer er ég heill núna þannig kannski hefði eitthvað getað gerst ef ég hefði haldið áfram.“

,,Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en það svissast við í seinni hálfleik, við hægðum á okkur og hikuðum í öllu og vorum mjög djúpir. Við vorum bara lélegir og spiluðum boltanum illa á milli okkar.“

Nánar er rætt við Gylfa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“