fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Nígeríu hafa miklar áhyggjur – ,,Ekki tilbúnir fyrir HM“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Nígeríu hafa áhyggjur af sínu liði eftir tap gegn Tékklandi í æfingaleik fyrr í dag.

Nígería er með íslenska landsliðinu í riðli á HM og mun spila við okkur sem og Króatíu og Argentínu.

Nígería tapaði leiknum í dag með einu marki gegn engu en nú er aðeins rúmlega vika í að HM fari af stað.

Stuðningsmenn þeirra grænklæddu eru áhyggjufullir ef marka má Twitter-færslur eftir leikinn í dag.

Einn skrifar á meðal annars að landsliðið sé ekki tilbúið fyrir HM og að spilamennskan sé vandræðaleg.

Nokkur tíst stuðningsmanna Nígeríu eftir tapið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið