fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Svona ætlar Heimir Hallgrímsson að reyna að stoppa Messi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir í samtali við fjölmiðla í Argentínu að öll heildin þurfi að stoppa Lionel Messi í fyrsta leik á HM.

Messi er einn besti leikmaður í sögu fótboltans og erfitt að stoppa hann, í stað þess að setja ábyrgðina alla á einn leikmann, heildin á að stoppa hann.

,,Það eru margir þjálfarar sem hafa hugsað hvernig á að stoppa Messi. Hefur það tekist? Var það vegna þess að Messi spilaði ekki vel eða voru þjálfararnir klókir. Við erum með okkar plan í varnarleik, kannski mun það virkar,“ sagði Heimir.

,,Ég mun aldrei biðja leikmann um að taka hann einn og einn, það er of mikil ábyrgð á einn leikmann. Við verðum allir að gera þetta saman, eins og við gerðum allt. Verjast sem heild.“

,,Hann er einn af þeim ótrúlegustu, einn, tveir eða þrír leikmenn í sögu fótboltans hafa gert hlutina með boltann eins og hann. Hann er eins og Pele og Maradona, þeir þurfa ekki lið til að vinna leiki.“

,,Það kemur mér á óvart hversu stöðugur hann er, hann meiðist aldrei, er aldrei þreyttur, hann spilar alltaf 90 mínútur. Hann er einn sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku